Skip to content

Tveir Hagskælingar í vinningssætum

Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu á Bessastöðum vegna smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi.

Ragna María Sverrisdóttir fékk 1. verðlaun fyrir sögu sína Whisper in the Wind í flokki 8.-10. bekkjar.
Kolgrímur Máni Stefánsson 2. verðlaun fyrir sögu sína The Reflection í flokki 8.-10. bekkjar.

Rögnu Maríu og Kolgrími Mána eru hér færðar hjartanlegar hamingjuóskir með þessa frábæru frammistöðu!