Skip to content
30 ágú'18
Ómar Örn Magnússon, verkefnastjóri og kennari við Hagaskóla tekur við Erasmus+ styrk.

Hagaskóli fær Erasmus+ styrk

Þann 30. ágúst fór fram athöfn hjá Rannís, þar sem samningar um Erasmus+ samstarfsverkefni skóla voru undirritaðir. Fram kom að fjöldi umsókna hefði aukist ár frá ári, en að þessu sinni voru 34 verkefni styrkt í flokknum skólaverkefni og er það metfjöldi. Hagaskóli var meðal umsækjenda sem hlutu styrk í samstarfi við skóla í Englandi,…

Nánar