Skip to content

Heilsugæsla

Heilsugæsla

Skólaheilsugæsla sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu og hvetur til heilbrigðra lífshátta. Öll tækifæri sem gefast eru nýtt til að fræða nemendur og vekja þau til umhugsunar og ábyrgðar á eigin heilbrigði. Foreldrar geta leitað eftir ráðgjöf skólaheilsugæslunnar varðandi andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði barna sinna.

Hjúkrunarfræðingur er Arna Dröfn Hauksdóttir – sími 535 6500- netfang: hagaskoli@heilsugaeslan.is

Viðverutímar hjúkrunarfræðings skólaárið 2020-2021:

Mánudagar 8:30-16:00
Þriðjudagar 8:30-16:00
Miðvikudagar 8:30-16:00
Fimmtudagar 8:30-16:00