Heilsugæsla
Heilsugæsla
Skólaheilsugæsla sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu og hvetur til heilbrigðra lífshátta. Öll tækifæri sem gefast eru nýtt til að fræða nemendur og vekja þau til umhugsunar og ábyrgðar á eigin heilbrigði. Foreldrar geta leitað eftir ráðgjöf skólaheilsugæslunnar varðandi andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði barna sinna.
Hjúkrunarfræðingur er María Kristinsdóttir – sími 535 6500- netfang: hagaskoli@heilsugaeslan.is
Viðverutímar hjúkrunarfræðings skólaárið 2018-2019:
mánudagar 8:00-14:00
þriðjudagar 9:00-12:00
miðvikudagar 8:00-14:00
fimmtudagar 8:00-14:00
föstudagar 8:00-12:00