Skip to content

Nýr vefur á afmælisdegi Hagaskóla

Hagaskóli fangar um þessar mundir 60 ára starfsafmæli. Opinber afmælisdagur skólans er 1. október, en þann dag árið 1958 var skólinn settur í fyrsta sinn. Skó

Mynd af Hagaskóla

Aðalbygging Hagaskóla við Fornhaga í Vesturbæ Reykjavíkur

Afmælinu er fyrst og fremst fagnað með mikilli veislu í skólanum á afmælisdaginn sjálfan þegar góðgerðarhátíðin Gott mál fer þar fram, níunda árið í röð. Afmælishátíðin hefst á því að S.Ingibjörg Jósefsdóttir flytur stutt ávarp á sal skólans kl. 16.00 og að því loknu hefst góðgerðardagurinn Gott mál.