Nemendur í list- og verkgreinavali á HönnunarMars

List- og verkgreinaval í 9. og 10. bekkur fékk boð um leiðsögn frá HönnunarMars með Loga Pedro vöruhönnuði núna dagana 4. og 5. maí. Logi labbaði með nemendum milli fimm sýninga og kynnti fyrir þeim nýja hönnun. Skoðaðar voru félagasýningar hjá vöruhönnuðum, grafískum hönnuðum, fatahönnuðum, upplifunarhönnuðum og flugreka sýning 66° norður. Allir höfðu gaman af því að sjá hvað er að gerast í íslenskri hönnun og Logi hvatti nemendur til þess að skoða hátíðina betur.