Skipulag vordaga
Hér að neðan er skipulag vordaga fyrir árgangana þrjá í Hagaskóla. Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um að hún gæti tekið breytingum og verða þær breytingar færðar inn hér um leið og þær liggja fyrir.
8. bekkur
Mánudagur 22. maí
- Skóladagur í Korpu | Námsmat – efnafræði | Bingó
- Rúta frá Hagaskóla 8:15 | Rúta frá Korpu 13:30
Þriðjudagur 23. maí
- Námsmat í Korpu | Enska – sýning
- Rúta frá Hagaskóla 8:15 | Rúta frá Korpu 11:00
Miðvikudagur 24. maí
- Námsmat í Korpu | Íslenska
- Rúta frá Hagaskóla 8:15 | Rúta frá Korpu 11:00
Fimmtudagur 25. maí
- Námsmat í Korpu | Stærðfræðileikar
- SKILA TÖLVUBÚNAÐI
- Rúta frá Hagaskóla 8:15 | Rúta frá Korpu 12:30
Föstudagur 26. maí | STARFSDAGUR ÁN NEMENDA
Mánudagur 29. maí | ANNAR Í HVÍTASUNNU
Þriðjudagur 30. maí
- Sumarleikar í Korpu
- Rúta frá Hagaskóla 9:00 | Rúta frá Korpu 13:00
Miðvikudagur 31. maí
- Kveðjudagur í Korpu | Stöðvavinna | Jafningjafræðsla 10. bekkjar
- Rúta frá Hagaskóla 9:00 | Rúta frá Korpu 13:00
Fimmtudagur 1. júní
- Heimkomuhátíð í Hagaskóla | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
- LOKABALL kl. 19:00-22:00
Föstudagur 2. júní
- Íþróttadagur í Vesturbænum | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Mánudagurinn 5. júní
- Fjallganga | Esjan
- Rúta frá Hagaskóla 9:00 | Heimkoma 14:00
Þriðjudagur 6. júní
- Ratleikur í Vesturbænum
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
- Skólaslit á sal í Hagaskóla kl. 12:30
9. bekkur
Mánudagur 22. maí
- Skóladagur í Ármúla | Námsmat – íslenska | Bingó
- Rúta frá Hagaskóla 8:15 | Rúta frá Ármúla 14:00
Þriðjudagur 23. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Stærðfræði
- Próftími kl. 12:00-14:00
Miðvikudagur 24. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Náttúrufræði
- Próftími kl. 12:00-14:00
Fimmtudagur 25. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Lífsleikni
- SKILA TÖLVUBÚNAÐI
- Próftími kl. 12:00-14:00
Föstudagur 26. maí | STARFSDAGUR ÁN NEMENDA
Mánudagur 29. maí | ANNAR Í HVÍTASUNNU
Þriðjudagur 30. maí
- Sumarleikar í Korpu | 8. bekkur býður 9. bekk í heimsókn
- Rúta frá Hagaskóla 9:00 | Rúta frá Korpu 13:00
Miðvikudagur 31. maí
- Fjallganga | Helgafell
- Rúta frá Hagaskóla 9:00 | Heimkoma kl. 14:00
Fimmtudagur 1. júní
- Heimkomuhátíð í Hagaskóla | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
- LOKABALL kl. 19:00-22:00
Föstudagur 2. júní
- Íþróttadagur í Vesturbænum | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Mánudagurinn 5. júní
- Stelpur, stálp og tækni
- Rúta frá Hagaskóla kl. 8:30 | Heimkoma kl. 14:45
- Strákar og samskipti
- Mæting í Frostaskjól kl. 9:00
Þriðjudagur 6. júní
- Stigaleikur sem endar á Klambratúni
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
- Skólaslit á sal í Hagaskóla kl. 13:00
10. bekkur
Föstudagur 19. maí
- Hefðbundinn skóladagur en nemendur taka próf í samfélagsfræði þennan dag
Mánudagur 22. maí
- Skóladagur fyrir hádegi | Námsmat eftir hádegi – stærðfræði
Þriðjudagur 23. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Náttúrufræði
- Próftími kl. 9:00-11:00
Miðvikudagur 24. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Íslenska
- Próftími kl. 9:00-11:00
Fimmtudagur 25. maí
- Námsmat í Hagaskóla | Enska
- SKILA TÖLVUBÚNAÐI
- Próftími kl. 9:00-11:00
- Vorferð 10. bekkjar
Föstudagur 26. maí | STARFSDAGUR ÁN NEMENDA
- Vorferð 10. bekkjar
Mánudagur 29. maí | ANNAR Í HVÍTASUNNU
Þriðjudagur 30. maí
- Undirbúningur fyrir Heimkomuhátíð
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Miðvikudagur 31. maí
- Undirbúningur fyrir Heimkomuhátíð
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Fimmtudagur 1. júní
- Heimkomuhátíð í Hagaskóla | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
- LOKABALL kl. 19:00-22:00
Föstudagur 2. júní
- Íþróttadagur í Vesturbænum | allir árgangar saman
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Mánudagurinn 5. júní
- Kveðjudagur 10. bekkinga
- Mæting í Hagaskóla kl. 9:00
Þriðjudagur 6. júní
- Skólaslit í stóra salnum í Háskólabíói kl. 17:00
- Hvetjum stórfjöldskylduna til að mæta með útskriftarnemendum. Athöfnin tekur rúma klukkustund en að henni lokinni verður boðið upp á kaffi og með því.