Skip to content

Hagaskóli keppir í úrslitum Skólahreysti.

Hagaskóli keppir í úrslitum Skólahreysti sem verða í Mýrinni í Garðabæ 21. maí. Þarna munu mætast 12 bestu skólar landsins í Skólahreysti í beinni útsendingu á RÚV. Það er þó nokkuð liðið síðan við komumst síðast í úrslit þannig að þetta verður spennandi.