Skip to content

Fyrsta ball vetrarins miðvikudaginn 16. september

Fyrsta ball vetrarins verður miðvikudaginn 16. september kl. 19:30-22:00 á sal Hagaskóla. Frítt verður inn á þetta fyrsta ball. Inngangur verður við salinn. Það verður sjoppa á ballinu en athugið að eingöngu er tekið við peningum. Þema ballsins er íþróttaþema en að sjálfsögðu er frjálst fataval.

Sjáumst öll hress og kát!