Skip to content
19 mar'20

COVID-19

Yesterday we sent an email about a student in Hagskóli potentially being contaminated with the virus that causes COVID-19. This suspicion has now been confirmed. The student was last present in school March 13th. In collaboration with health authorities we have decided that two classes (10. SB and 10. SMV) will be quarantined for two…

Nánar
19 mar'20

Smit staðfest

Eins og kom fram í pósti frá skólanum  í gær var einn nemandi í 10. bekk mögulega smitaður. Nú hefur smit verið staðfest. Umræddur nemandi var síðast í skólanum 13. mars s.l. Í samvinnu við smitrakningateymi fara nú tveir 10. bekkir (10. SB og 10. SMV) í tveggja vikna sóttkví og er miðað við 13.…

Nánar
18 mar'20

Kennsla fellur niður í 10. bekk fimmtudaginn 19. mars

Á morgun, fimmtudaginn 19. mars fellur niður öll kennsla í 10. bekk. Kennsla í 8. og 9. bekk verður með áður auglýstum hætti. Það er grunur um smit í 10. bekk. Viðkomandi fer í sýnatöku í dag og eiga niðurstöður að koma seinni partinn á morgun. Vakin er áhersla á því að þetta er fyrst…

Nánar
18 mar'20

Ný frétt

Nemandur í 10. bekk voru sendir heim í morgun vegna mögulegs smits Covid 19 veirunnar. Verið er að vinna að næstu skrefum og munu upplýsingar birtast um leið og þær liggja fyrir. Kennsla í 8. og 9. bekk helst óbreytt í dag.

Nánar
16 mar'20

Upplýsingar til foreldra / Information for parents -English below

Skólastarf Hagaskóla breytist töluvert fram að páskum vegna samkomubanns. Hverjum bekk hefur verið skipt í tvennt og mæta nemendur annan hvern dag í skólann, a.m.k. í þessari viku. Skólinn hefst á ólíkum tímum á morgnana eða frá 8:30 – 9:05 og lýkur kennslu fyrir hádegi. Hver bekkur verður eingöngu í sinni heimastofu og verður lokað…

Nánar
16 mar'20

Starfsdagur á mánudag

Mánudaginn 16. mars er starfsdagur í skólanum. Nánari upplýsingar um skólahald berast síðar í dag.

Nánar
09 mar'20

Embætti landlæknis skilgreindi í dag ný hættusvæði

Sú skilgreining er afturvirk og gildir frá 29. febrúar s.l. Nokkrir nemendur Hagaskóla fóru í sóttkví í dag eftir að hafa verið einn til þrjá daga í skólanum. Þessir nemendur eru allir einkennalausir svo og aðrir úr fjölskyldunum.  Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með á heimasíðu landlæknis https://www.landlaeknir.is/ og fara eftir þeim leiðbeiningum sem…

Nánar
09 mar'20

Breytingar á opnum húsum framhaldsskólanna

Framhaldsskólar hafa verið að fresta opnum húsum vegna hættustigs sem almannavarnir hafa lýst yfir vegna COVID-19. Biðjum við því foreldra og nemendur að fylgjast með á heimasíðum viðkomandi framhaldsskóla þegar nýjar dagsetningar verða auglýstar.   Þau opnu hús sem við vitum til að hafa verið frestað á þessum tímapunkti eru: Fjölbrautarskólinn við Ármúla Fjölbrautaskólinn í…

Nánar
27 feb'20

Hlaut fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Félags enskukennara

Elías Mikael Steinarsson hlaut á dögunum fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Félags enskukennara (FEKÍ) fyrir sögu sína Only Joy. Eliza Reid, forsetafrú, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 25. febrúar síðastliðinn. Sagan hlaut verðlaun í flokki 8.-10. bekkjar, en í sögunni má finna kraftmikið myndmál, næma frásagnarhæfni og afar frumleg efnistök. Í Hagaskóla er lögð…

Nánar