Appelsínur í hugsandi kennslurými í stærðfræði
Í stærðfræði í 8. bekk hefur verið unnið í anda hugmynda um hugsandi kennslurými (e. thinking classroom). Hugmyndafræðin byggir að hluta til á samvinnu og lausnaleit nemenda. Nú á dögunum unnu nemendur áhugavert verkefni þar sem þeir fengu það viðfangsefni að rannsaka hvernig yfirborðsflatarmál kúlu er reiknað. Fyrsta skrefið er að greina verkefnið og eiginleika…
NánarTjáning um kynheilbrigði
Nemendur í 8. bekk taka þátt í Barnamenningarhátíð sem nú stendur yfir. Undanfarið hafa þeir unnið textílverk sem eru innblásin af verkum listakonunnar Kristínar Gunnlaugsdóttur. Verk Kristínar fjalla oft um líf konunnar og kynvitund og tengjast því umræðum um jafnrétti kynjanna og mikilvægi heilbrigðar sjálfsvitundar, ekki síst hjá ungu fólki. Sýning á verkum nemendanna er…
NánarSkáksveit Hagaskóla í þriðja sæti í Reykjavíkurmóti grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fyrir nemendur í 8.-10. bekk í skák fór fram þriðjudaginn 18. apríl. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mikil skákbylgja ríður nú yfir landið og förum við í Hagaskóla alls ekki varhluta af því. Hagaskóli sendi að þessu sinni tvær sveitir til leiks og hafnaði A-sveit Hagaskóla…
NánarLið Hagaskóla sigurvegari í spurningakeppni grunnskólanna
Úrslit í spurningakeppni grunnskólanna fór fram þriðjudaginn 18. apríl í Ráðhúsi Reykjavíkur. Hagaskóli átti að sjálfsögðu lið í keppninni. Í undarúrslitum atti lið Hagaskóla kappi við lið Kvíslarskóla og sigraði. Úrslitarimman var svo milli Hagaskóla og Setbergsskóla og vann Hagaskóli glæsilegan sigur eftir margframlengdan bráðabana. Í liði Hagaskóla voru Jóhann Hinriksson, Stefán Garðar Stígsson og…
NánarFrábær þátttaka og árangur nemenda Hagaskóla í stærðfræðikeppnum
Nemendur Hagaskóla tóku þátt í stærðfræðikeppninni Pangea og stærðfræðikeppni Menntaskólans í Reykjavík nú á vorönn. Stærðfræðikeppni Pangea Pangea fór fram í þremur umferðum. Á landsvísu tóku yfir 2.573 nemendur í 8. bekk og 2.320 nemendur í 9. bekk þátt í fyrstu umferð. Mjög mörg úr Hagaskóla komust áfram í aðra umferð og nokkrir 8. bekkingar…
NánarÓmar Örn Magnússon nýr skólastjóri í Hagaskóla
Ómar Örn Magnússon hefur tekið við starfi skólastjóra í Hagaskóla af S. Ingibjörgu Jósefsdóttur. Ómar hefur starfað farsællega sem kennari, verkefnastjóri og stjórnandi í Hagaskóla til fjölda ára. Jafnframt hefur hann leitt ýmiss skólaþróunarverkefni fyrir opinbera og óháða aðila sem og kennt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands á undanförnum misserum. Ómar lauk BA gráðu í sagnfræði…
NánarSkákmót í 10. bekk
Mikið skákæði hefur gripið um sig í skólanum undanfarið og það má með sanni segja að það sé teflt á öllum starfstöðvum skólans. Í kjallara Neskirkju er einnig boðið upp á að skák eftir skóla á föstudögum. Í síðustu viku var haldið skákmót þar sem 28 skáksnillingar öttu kappi hver við annan og var það Magnús…
NánarKvíði hjá börnum og unglingum
Foreldrum og öðrum áhugasömum er boðið á fyrirlestur um kvíða hjá börnum og unglingum sem fram fer mánudaginn 6. mars kl. 17:00-18:00 í Samfélagshúsinu Aflagranda 40. Mikilvægt er að skrá þátttöku hér: https://forms.gle/o13sFk78uaCfWCxf6 Sálfræðingurinn Ólöf Edda Guðjónsdóttir mun m.a. fjalla um hvernig kvíði og aðrar krefjandi tilfinningar geta komið fram í hegðun, hver munurinn…
NánarMenntabúðir
Í síðustu viku héldu skólarnir í Vesturbænum (Grandaskóli, Hagaskóli, Melaskóli og Vesturbæjarskóli) glæsilegar menntabúðir í Vesturbæjarskóla. Markmið menntabúða er að miðla þekkingu og reynslu á jafningjagrundvelli, bjóða upp á tækifæri til að prófa og tileinka sér nýjungar, efla tengslanet og eiga samtal um skólamál. Á Menntahraðstefnumóti kynntu kennarar úr skólunum meðal annars teymiskennslu, áhuga- og…
NánarVika 6 og Kristín Gunnlaugsdóttir
Nemendur í 8. bekk kynntust listakonunni Kristínu Gunnlaugsdóttur og tóku verk hennar fyrir í viku sex. Kristín vinnur mikið út frá kynvitund. Hún saumar og málar konur sem kynverum og þeirra tabú í kringum það. Verkefnið fólst í því að kynnast verkum hennar og mála og eða sauma mynd á efnisbút með hennar verk sem…
Nánar