Minnisvarði um Hjálmar Aðalsteinsson afhjúpaður
Þann 4. september síðastliðinn var afhjúpaður minningarskjöldur um Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson fyrrverandi íþróttakennara í Hagaskóla á nýlegum tennisvelli við norðurhlið Íþróttahúss Hagaskóla. Hjálmar var var ötull talsmaður spaðaíþrótta og margfaldur meistari, landsliðsmaður og þjálfari í borðtennis auk þess að vera góður tennisleikari og talsmaður þeirrar íþróttar. Hjálmar hefði orðið 66 ára þann 4. september, en…
NánarSkólasetning mánudaginn 24. ágúst 2020
Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta á sal sem hér segir: 8:30 – 8. bekkur, morgunhlé 9:50-10:10, hádegishlé 11:20-11:50. Eftir hádegishlé fara nemendur í 8. bekk aftur til umsjónarkennara og verða þar til kl. 12:30. 9:00 – 9. bekkur, morgunhlé 10:10-10:30, hádegishlé 11:50-12:20. 9:30 – 10. bekkur, morgunhlé 10:30-10:50, hádegishlé 12:20-12:50. Eftir skólasetninguna fara…
NánarSkólaslit
Þann 4. júní síðastliðinn útskrifuðust 193 nemendur úr 10. bekk. Athöfnin fór fram á sal Hagaskóla og var streymt til að aðstandendur gætu fylgst með. Hér má sjá mynd af Unu Traustadóttur og Rasmus umsjónarkennara en auk hennar fengu Benedikt Vilji Magnússon og Tinna Kjartansdóttir viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. Útskriftarnemum er óskað innilega til hamingju…
NánarVordagar-Skólaslit
Skipulag vordaga og tímasetningu skólaslita má finna á pdf skjali hér: Vordagar-Skólaslit júní 2020
NánarVal fyrir 9. bekk skólaárið 2020-2021
Opnað verður fyrir val verðandi 9. bekkinga laugardaginn 16. maí kl. 09:00. Hægt verður að sækja síðuna þar sem valið fer fram hér: valgreinar.is/hagaskoli/val Slóðin á valbæklinginn er hér: Valbæklingur 9. bekkur 2020 Hér er slóðin á samþykki foreldra fyrir metnu vali: Samþykki foreldra-metið val 9.b.
NánarKveðja í vikulok/English below
Þá er fyrsta vika eftir páskaleyfi liðin. Eins og þið vitið hefur viðvera nemenda í 8. og 9. bekk tvöfaldast frá því sem var. Nemendur í 10. bekk eru enn sem fyrr í fjarnámi frá 09:00 til 13:00 hvern dag en hafa einnig val um að mæta í skólann. Skemmst er frá því að segja…
NánarHagskælingur í vinningsliði
Laugardaginn 21. mars var haldin forritunarkeppni framhaldsskólanna 2020 sem Háskólinn í Reykjavík hefur staðið fyrir í fjölmörg ár. Keppninni er skipt í þrjár deildir eftir erfiðleikastigi, Delta, Beta og Alpha. Og viti menn, að í vinningsliði Alpha (erfiðasta stiginu) voru tveir nemendur, annar ítalskur skiptinemi frá Fjölbrautaskóla Snæfellsness en hinn nemandi í 10. bekk í…
NánarCOVID-19
Yesterday we sent an email about a student in Hagskóli potentially being contaminated with the virus that causes COVID-19. This suspicion has now been confirmed. The student was last present in school March 13th. In collaboration with health authorities we have decided that two classes (10. SB and 10. SMV) will be quarantined for two…
Nánar