Skip to content

Skólaráð

Skólaráð Hagaskóla

Almennar upplýsingar

Skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Samkvæmt 8. grein laga um grunnskóla nr. 91/2008 skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Ráðið skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið áður en endaleg ákvörðun um þær er tekin. Í starfsáætlun eru fjórir fastir á fundir skólaráðs en að auki er ráðið kallað saman ef upp koma mál sem nauðsynlegt þykir að bera undir það og fjalla um.

Handbók um skólaráð

Haustið 2019 var gefin út Handbók um skólaráð – fyrir skólaráð. Í þessari handbók er fjallað um hlutverk skólaráðs og bent á hagnýtar leiðir sem skólaráðið getur haft til hliðsjónar í störfum sínum.

Handbókin á PDF

Skólaráð Hagaskóla 2022-2023

Skólastjóri:
Ingibjörg Jósefsdóttir
s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is

Fulltrúar nemenda:
Anton Haukur Þórlindsson
Anton.Haukur.Thorlindsson@rvkskolar.is

Vésteinn Gunnarsson 
Vesteinn.Gunnarsson@rvkskolar.is

Fulltrúar foreldra:
Búi Bjarmar Aðalsteinsson
buibjarmar@gmail.com

Gróa Helga Eggertsdóttir
groahelga@gmail.com

Fulltrúi grenndarsamfélagsins:
Brynja Helgadóttir, forstöðumaður Frosta
Brynja.Helgadottir@rvkfri.is

Fulltrúar kennara:
Jóhanna Sigmundsdóttir
Johanna.Sigmundsdottir@rvkskolar.is

Sigurbjörn Már Valdimarsson
Sigurbjorn.Mar.Valdimarsson@rvkskolar.is

Fulltrúi starfsmanna:
Ívar Ólafsson
Ivar.Olafsson@rvkskolar.is