Skip to content
11 mar'21

Tveir Hagskælingar í vinningssætum

Hér eru myndir frá verðlaunaafhendingu á Bessastöðum vegna smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi. Ragna María Sverrisdóttir fékk 1. verðlaun fyrir sögu sína Whisper in the Wind í flokki 8.-10. bekkjar. Kolgrímur Máni Stefánsson 2. verðlaun fyrir sögu sína The Reflection í flokki 8.-10. bekkjar. Rögnu Maríu og Kolgrími Mána eru hér færðar hjartanlegar hamingjuóskir með…

Nánar
10 mar'21

Guðrún Þóra látin

Guðrún Þóra Hjaltadóttir heimilisfræðikennari varð bráðkvödd þann 7. mars sl. Guðrún Þóra lauk húsmæðrakennaraprófi og síðan næringarfræði og starfaði sem næringarráðgjafi um árabil m.a. á Landspítalanum. Hún tók við starfi heimilisfræðikennara í Hagaskóla fyrir u.þ.b. tveimur áratugum. Guðrún Þóra var góður fagmaður, sinnti nemendum sínum vel og lá ekki á liði sínu þegar mikið stóð…

Nánar
08 mar'21

Samræmdum könnunarprófum í stærðfræði og ensku frestað

Skólanum barst tilkynning frá Menntamálastofnun um að samræmdu prófunum í stærðfræði og ensku verði frestað. Í bréfi frá Menntamálastofnunar segir m.a: „Menntamálastofnun ber ábyrgð á framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum og harmar þau vandamál sem komu upp við fyrirlögn þeirra. Stofnunin er nú að greina stöðuna með þjónustuaðila prófakerfisins og vinna að viðeigandi úrlausn. Þar…

Nánar
18 jan'21

Krufning í Hagaskóla

Í síðustu viku fengu nemendur að kryfja innyfli svína. Þarna fengu krakkarnir að sjá hvernig þessi líffæri líta út raunverulega en ekki bara á mynd. Viðbrögðin voru mjög góð þótt sumum þætti þetta erfitt, þá sérstaklega að blása lofti í lungun,

Nánar
03 nóv'20

Grímur gera gagn – ef þær eru notaðar rétt

Allir nemendur og starfsmenn eiga að vera með grímur í Hagaskóla. Grímur eru mikilvæg viðbót við einstaklingsbundnar sóttvarnir, og nauðsynlegar þar sem erfitt er að virða fjarlægðarmörk. Munum að þær koma ekki í stað handþvottar  og annarra sóttvarna.

Nánar
10 ágú'20

Skólasetning mánudaginn 24. ágúst 2020

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæta á sal sem hér segir: 8:30 – 8. bekkur, morgunhlé 9:50-10:10, hádegishlé 11:20-11:50. Eftir hádegishlé fara nemendur í 8. bekk aftur til umsjónarkennara og verða þar til kl. 12:30. 9:00 – 9. bekkur, morgunhlé 10:10-10:30, hádegishlé 11:50-12:20. 9:30 – 10. bekkur, morgunhlé 10:30-10:50, hádegishlé 12:20-12:50. Eftir skólasetninguna fara…

Nánar
15 jún'20

Skólaslit

Þann 4. júní síðastliðinn útskrifuðust 193 nemendur úr 10. bekk. Athöfnin fór fram á sal Hagaskóla og var streymt til að aðstandendur gætu fylgst með. Hér má sjá mynd af Unu Traustadóttur og Rasmus  umsjónarkennara  en auk hennar fengu Benedikt Vilji Magnússon og Tinna Kjartansdóttir  viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur. Útskriftarnemum er óskað innilega til hamingju…

Nánar
28 maí'20

Vordagar-Skólaslit

Skipulag vordaga og tímasetningu skólaslita má finna á pdf skjali hér: Vordagar-Skólaslit júní 2020

Nánar
14 maí'20

Val fyrir 9. bekk skólaárið 2020-2021

Opnað verður fyrir val verðandi 9. bekkinga laugardaginn 16. maí kl. 09:00. Hægt verður að sækja síðuna þar sem valið fer fram hér: valgreinar.is/hagaskoli/val Slóðin á valbæklinginn er hér: Valbæklingur 9. bekkur 2020 Hér er slóðin á samþykki foreldra fyrir metnu vali: Samþykki foreldra-metið val 9.b.

Nánar