Skip to content

Bekkjarkvöld hjá nemendum með íslensku sem annað tungumál


Þessi fríði hópur nemenda í Hagaskóla, sem hefur íslensku sem annað tungumál, gerði sér glaðan dag og hittist ásamt kennurum sínum á bekkjarkvöldi í síðustu viku.