Nýjar fréttir
Foreldrum og öðrum áhugasömum er boðið á fyrirlestur um kvíða hjá börnum og unglingum sem fram fer mánudaginn 6. mars kl. 17:00-18:00 í Samfélagshúsinu Aflagranda 40.…
NánarMatseðill vikunnar
Nothing from 20 Mán to 26 Sun.
Skóladagatal
Kynning á skólastarfi
Byggt á góðum grunni
Hagaskóli var fyrst settur 1. október 1958 og hefur verið hluti af Vesturbæ Reykjavíkur í rétt 60 ár. Á þeim tíma hefur mikið vatn runnið til sjávar í menntamálum, en í Hagaskóla hefur ætíð verið mikill metnaður fyrir öflugu skólastarfi. Í dag einkennist skólastarfið af árangri, ábyrgð og áherslu á vellíðan nemenda.
Velkomin á vef Hagaskóla Hagaskóli tók til starfa í hluta núverandi húsnæðis 1. október 1958. Skólinn er beint framhald skóla þess er nefndist Gagnfræðaskólinn við Hringbraut, og var í leiguhúsnæði að Hringbraut 121. Sá skóli tók til starfa 1. október 1949. Hagaskóli var byggður í áföngum 1956 – 1963. Byggingaframkvæmdir hófust að nýju veturinn 1988 – 1989. Byggð var ný álma meðfram Dunhaga með 7…
Um skólannHagaskóli er þátttakandi í Erasmus+

Menntastefna til 2030
