Skip to content

Þá er komið að vali fyrir næsta skólaár, 2019-2020. Bæklingur með lýsingum á valgreinum er nú aðgengilegur og eru nemendur beðnir um að kynna sér vel það úrval sem í boði er ásamt leiðbeiningum um valferlið. Þegar nemendur hafa ákveðið hvað þeir vilja velja, fylla þeir út formið hér fyrir neðan.