Umræðan

a-cup-of-coffee-399478_1280

VERUM Í SAMBANDI

Gagnkvæm og virk upplýsingamiðlun sé
milli heimila og skóla

Umræðan er vettvangur fyrir fréttir af skólastarfi í Hagaskóla, greinar um skólamál og fleira. Í Hagaskóla er lögð áhersla á að miðla upplýsingum til samfélagsins um það sem vel er gert í skólanum hvort sem þær fréttir tengjast námi eða félagsstarfi í skólanum. Ásamt því að halda úti heimsíðu með helstu upplýsingum og fréttum þá er Hagaskóli virkur á samfélagsmiðlum á borð við Facebook.