Hagaskóli

Þemadagar Bókaráðs Hagaskóla

Nú standa yfir þemadagar Bókaráðs Hagaskóla. Fjölbreytt dagskrá er í boði en hún hófst með heimsókn rithöfunda á degi bókarinnar mánudaginn 23. apríl og stendur yfir fram í miðjan maí. Enn er verið að bæta við dagskrána en meðal dagskráratriða er bókakaffi fyrir alla bekki í skólanum, sérstakir þemadagar á bókasafninu, bókakynningar og kvölddagskrá á bókasafninu í samstarfi við félagsmiðstöðina Frosta.

Kvölddagskrá (Kvöldopnanir Frosta)

  • Bíó og popp – Harry Potter – föstudaginn 27. apríl kl. 19:30
  • Bíó og popp – Bókaþjófurinn- mánudaginn 30. apríl kl. 19:30
  • Bíó og popp – Percy Jackson – Kvartáhorf – miðvikudaginn 2. maí kl. 19:30
  • Fanart – föstudaginn 4. maí kl. 19:30
  • Bíó og popp – The Perks of Being a Wallflower – mánudaginn 7. maí kl. 19:30
  • Bíó og popp – Eragon – Kvartáhorf – miðvikudaginn 9. maí
  • Fanfiction – föstudaginn 11. maí kl. 19:30
  • Headcanonasöfnun – mánudaginn 14. maí kl. 19:30
25. apríl, 2018

0Svör áÞemadagar Bókaráðs Hagaskóla"

Skilja eftir skilaboð

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *