Hagaskóli

Starfsdagur föstudaginn 8. september – lokað á skrifstofu skólans

Föstudaginn 8. september verður starfsdagur án nemenda í Hagaskóla. Þar sem dagurinn verður nýttur í skólaheimsókn norður í land verður lokað á skrifstofu skólans þennan dag. Vinsamlegast beinið áríðandi erindum til Ingibjargar skólastjóra í netfangið s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is.

7. september, 2017

0Svör áStarfsdagur föstudaginn 8. september - lokað á skrifstofu skólans"