Hagaskóli

Skólasetning þriðjudaginn 22. ágúst 2017

Skólasetning í Hagaskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst á sal skólans. Foreldrar eru boðnir velkomnir á skólasetningu ásamt börnum sínum.

8.bekkur kl. 9:00

9.bekkur kl. 9:30

10.bekkur kl. 10:00

Innkaupalistar verða birtir á vef þriðjudaginn 15. ágúst.

Skólasetningardagur er jafnframt fyrsti kennsludagur þannig að nemendur verða í skólanum fram yfir hádegi. Bekkirnir verða hjá umsjónarkennara þennan dag en kennsla samkvæmt stundatöflu hefst miðvikudaginn 23. ágúst. Nemendur þurfa aðeins að koma með ritföng og nesti ef þeir eru ekki skráðir í mat. Bekkjarlistar verða sýnilegir á Mentor á skólasetningardag.

 

9. ágúst, 2017

0Svör áSkólasetning þriðjudaginn 22. ágúst 2017"