Hagaskóli

Sjúkrapróf fimmtudaginn 31. maí

Sjúkrapróf verða haldin fimmtudaginn 31. maí kl. 9:00 í stofu 119. Nemendur ættu að vera í sambandi við greinakennara sína og boða komu í sjúkrapróf. Ef nemendur þurfa að taka fleiri en eitt próf verða þeir að vera í sambandi við umsjónarkennara og ganga frá skipulagi.

27. maí, 2018

0Svör áSjúkrapróf fimmtudaginn 31. maí"