Hagaskóli

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk

Samræmd könnunarpróf verða lögð fyrir í 9. bekk dagana 7., 8. og 9. mars. Prófin hefjast kl. 8:30 og er próftími 150 mínútur. Hefðbundin kennsla er prófdagana frá hádegi. Prófin eru rafræn en bekkir taka prófin í eftirtöldum stofum:

 • 9.EBÁ – stofa 143
 • 9.EKH – stofa 142
 • 9.ET – stofa 146
 • 9.GKÞ – stofa 144
 • 9.LÓM – stofa 145
 • 9.ÞB – stofa 147
 • 9.ÞH – stofa 215
 • Nemendur með lengdan próftíma – stofa 141

Röðun prófa er sem hér segir:

 • Miðvikudagur, 7. mars – íslenska
 • Fimmtudagur, 8. mars – stærðfræði
 • Föstudagur, 9. mars – enska

Sjá:

Upplýsingar um samræmd próf á vef Menntamálastofnunar

Tengill á nemenda- og foreldrabréf fyrir samræmd próf

1. mars, 2018

0Svör áSamræmd könnunarpróf í 9. bekk"