Hagaskóli

Páskafrí

Páskafrí verður í Hagaskóla 26. mars til 3. apríl. Skrifstofa skólans verður lokuð meðan á páskafríi stendur en opnar á ný þriðjudaginn 3. apríl. Nemendur byrja aftur í skólanum miðvikudaginn 4. apríl.

Ef nauðsynlega þarf að hafa samband þá er hægt að senda póst á Ingibjörgu skólastjóra, s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is.

Starfsmenn Hagaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.

25. mars, 2018

0Svör áPáskafrí"