Hagaskóli

News

05

apr'17

Hagskælingar stóðu sig vel í stærðfræðikeppni MR

  |

  Enn og aftur höfum við tilefni til að gleðjast yfir velgengni nemenda okkar að þessu sinni fyrir frábæran árangur í …

  Lesa meira

  03

  apr'17

  Stelpur í 9. bekk í 1. og 2. sæti í Pangea stærðfræðikeppninni

   |

   Um helgina tóku nemendur úr Hagaskóla þátt í Pangea stærðfræðikeppninni sem fram fór í Menntaskólanum við Hamrahlíð laugardaginn 1.apríl.  Selma Rebekka …

   Lesa meira

   31

   mar'17

   Hagaskóli sigraði boðsundskeppni grunnskólanna

    |

    Í gær 30.mars tók sundlið Hagaskóla þátt í boðsundskeppni grunnskólanna 2017 og fór með sigur af hólmi. Við óskum þeim …

    Lesa meira

    31

    mar'17

    Hrós fyrir Ólíver

     |

     Söngleikurinn Ólíver hefur verið sýndur hér síðustu tvær vikur fyrir nánast fullu húsi öll kvöld. Sýningargestir hafa verið mjög ánægðir …

     Lesa meira

     28

     mar'17

     Uppselt er á allar sýningar á Ólíver – ósóttir miðar verða seldir við innganginn

      |

      Því miður er orðið uppselt er á allar sýningar á söngleiknum Ólíver, einnig aukasýninguna sem verður nú á fimmtudag. Miðasala …

      Lesa meira

      22

      mar'17

      Myndir frá frumsýningu á Ólíver

       |

       Nemendur skólans slógu í gegn á frumsýningu söngleiksins Ólívers sem var sunnudaginn 20. mars. Söngleikurinn verður sýndur til 1. apríl …

       Lesa meira

       17

       mar'17

       Söngleikurinn Ólíver í Hagaskóla – aukasýning fimmtudaginn 29. mars

        |

        Nemendur Hagaskóla frumsýna söngleikinn Ólíver mánudaginn 20. mars kl. 20:00. Síðustu vikur og mánuðir hafa farið í æfingar og undirbúning …

        Lesa meira

        17

        mar'17

        Fréttir af Skólahreysti 2017

         |

         Hagaskóli tók þátt í Skólahreysti þriðjudaginn 14. mars. Vorum við í 7 skóla riðli og fór keppnin fram í íþróttahúsinu …

         Lesa meira

         13

         mar'17

         Opin hús og kynningar í framhaldsskólum vor 2017

          |

          Opin hús í framhaldsskólum 2017 Fjölbrautaskólinn í Garðabæ                     21. febrúar   …

          Lesa meira

          08

          mar'17

          Skólahreysti 2017

           |

           Skólahreysti 14. mars 2017 Hagaskóli keppir í Skólahreysti þriðjudaginn 14. mars. Keppnin fer fram í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ og …

           Lesa meira

           Hagaskóli

           Fornhaga 1 | 107 Reykjavík | hagaskoli@rvkskolar.is | 535 6500