Hagaskóli

News

20

des'17

Jóla- og nýárskveðja frá Hagaskóla

  |

  Starfsfólk Hagaskóla óskar nemendum, foreldrum þeirra og samstarfsfólki öllu gleðilegra jóla og gæfu og gleði á komandi ári með þakklæti …

  Lesa meira

  11

  des'17

  Jólaball – jóladagur – jólafrí

   |

   Miðvikudaginn 13. desember kl. 19.30-22.00 er jólaball nemenda á sal skólans. Aðgangseyrir er kr. 500. Brýnt er fyrir foreldrum að …

   Lesa meira

   02

   nóv'17

   Gott mál 2017

    |

    Þá er komið að því, góðgerðardagurinn Gott mál – unglingar fyrir unglinga er í dag, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 16:00-19:00. …

    Lesa meira

    23

    okt'17

    Hrollur – Gott mál – Starfsdagur – Foreldraviðtöl

     |

     Það er óhætt að segja að margt sé framundan í Hagaskóla. Hér er það helsta næstu vikur. Hrollur, undankeppni Skrekks, verður …

     Lesa meira

     16

     okt'17

     Vetrarfrí að hausti

      |

      Vetrarfrí verður dagana 19.-23. október en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. október

      Lesa meira

      26

      sep'17

      Opið hús í Hagaskóla

       |

       Sú hefð hefur skapast að hafa opið hús í kringum afmæli skólans, 1. október. Þar sem sá dagur er sunnudagur …

       Lesa meira

       15

       sep'17

       Haustball í Hagaskóla

        |

        Haustball verður í Hagaskóla, miðvikudagskvöldið 20. september. Ballið stendur frá kl. 19:30-22:00. Aðgangseyrir er 500 krónur. Dansleikir í Hagaskóla eru …

        Lesa meira

        08

        sep'17

        Hagaskóli hlýtur Menningarfána Reykjavíkurborgar

         |

         Menningarfáninn er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarstarfsemi á starfsstöðum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Hann var veittur í sjötta sinn haustið 2017 …

         Lesa meira

         07

         sep'17

         Starfsdagur föstudaginn 8. september – lokað á skrifstofu skólans

          |

          Föstudaginn 8. september verður starfsdagur án nemenda í Hagaskóla. Þar sem dagurinn verður nýttur í skólaheimsókn norður í land verður …

          Lesa meira

          29

          ágú'17

          Kynningarfundur fyrir foreldra, miðvikudaginn 6. september

           |

           Miðvikudaginn 6. september verður árlegur kynningarfundur fyrir foreldra nemenda í Hagaskóla. Foreldrar mæta kl. 8:30 til umsjónarkennara í heimastofu. Eftir …

           Lesa meira

           Hagaskóli

           Fornhaga 1 | 107 Reykjavík | hagaskoli@rvkskolar.is | 535 6500