Hagaskóli

News

22

jan'15

Maritafræðsla í Hagaskóla

  |

  Maritafræðsla í Hagaskóla Framundan eru Maritaforvarnarfundir í Hagaskóla. Fyrirkomulagið er þannig að Magnús Stefánsson hittir nemendur á skólatíma og svo eru …

  Lesa meira

  21

  jan'15

  Starfsdagur og foreldraviðtöl

   |

   Starfsdagur og foreldraviðtöl Næstkomandi mánudag verður starfsdagur án nemenda en foreldraviðtöl eru næstkomandi þriðjudag, 27. janúar. Í þetta sinn verða …

   Lesa meira

   05

   jan'15

   Prófsýning 8. janúar kl. 15-16

    |

    Prófsýning 8. janúar kl. 15-16 Prófsýning verður haldin fimmtudaginn 8. janúar kl. 15.00-16.00. Þar geta nemendur og foreldrar skoðað úrlausnir nemenda …

    Lesa meira

    18

    des'14

    Jólakveðja

     |

     Jólakveðja Starfsfólk Hagaskóla sendir nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár með kæru …

     Lesa meira

     15

     des'14

     Jólaball – jóladagar – jólafrí

      |

      Jólaball – jóladagar – jólafrí Miðvikudaginn 17. desember kl. 19.00-22.00 er jólaball nemenda á sal skólans. Aðgangseyrir er kr. 500. …

      Lesa meira

      09

      des'14

      Nemendur Hagaskóla gefa Mæðrastyrksnefnd föt

       |

       Nemendur Hagaskóla gefa Mæðrastyrksnefnd föt Í dag færðu nemendur Hagaskóla Mæðrastyrksnefnd föt sem þeir höfðu safnað vikuna á undan. Gríðarlegt …

       Lesa meira

       07

       nóv'14

       Hagaskóli afhendir söfnunarfé Gott mál í Hagaskóla

        |

        Hagaskóli afhendir söfnunarfé Gott mál í Hagaskóla Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2 milljónum króna á góðgerðardeginum Gott mál í …

        Lesa meira

        24

        okt'14

        Gott mál – 29. október kl. 16:00-19:00

         |

         Gott mál – 29. október kl. 16:00-19:00 Síðustu vikurnar hafa nemendur Hagaskóla unnið að því að undirbúa góðgerðaskemmtun sem verður …

         Lesa meira

         14

         okt'14

         Óhefðbundnir dagar framundan

          |

          Óhefðbundnir dagar framundan Framundan eru nokkrir óhefðbundnir dagar í Hagaskóla. Miðvikudagurinn 15. október – starfsdagur án nemenda. Fimmtudagurinn 16. okótber …

          Lesa meira

          07

          okt'14

          Hagaskóli tekur þátt í Sterkar stelpur – sterk samfélög

           |

             Hagaskóli tekur þátt í Sterkar stelpur – sterk samfélög Þriðjudaginn 7. október ætlum við að fara öll saman í …

           Lesa meira

           Hagaskóli

           Fornhaga 1 | 107 Reykjavík | hagaskoli@rvkskolar.is | 535 6500