Hagaskóli

Opið hús í Hagaskóla

Sú hefð hefur skapast að hafa opið hús í kringum afmæli skólans, 1. október. Þar sem sá dagur er sunnudagur þetta árið verður opið hús mánudaginn 2. október kl. 8:30-9:30. Engin formleg dagskrá verður en opið inn í kennslustofur og foreldrum velkomið að kíkja við.

26. september, 2017

0Svör áOpið hús í Hagaskóla"

Skilja eftir skilaboð

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *