Hagaskóli

Opið hús í framhaldsskólum vorið 2018

Opið hús verður í framhaldsskólum næstu vikur sem hér segir:

 • Menntaskólinn í tónlist | 22. febrúar kl. 15:00-18:00
 • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti | 26. febrúar kl. 17:00-19:00
 • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ | 28. febrúar kl. 17:00-18:30
 • Menntaskólinn við Hamrahlíð | 1. mars kl. 17:00-18:30
 • Borgarholtsskóli | 7. mars kl. 16:30-18:30
 • Menntaskólinn í Reykjavík | 10. mars kl. 14:00-16:00
 • Kvennaskólinn í Reykjavík | 12. mars kl. 17:00-18:30
 • Fjölbrautaskólinn við Ármúla | 14. mars kl. 16:30-18:00
 • Menntaskólinn við Sund | 14. mars kl. 17:00-19:00
 • Tækniskólinn | 15. mars kl. 16:00-17:30
 • Menntaskólinn í Kópavogi | 15. mars kl. 16:30-18:30
 • Verzlunarskóli Íslands | 15. mars kl. 17:00-18:30
 • Boðið er í heimsókn í MR á miðvikudögum kl.15:00 eftirfarandi daga:
  28. febrúar og 7. mars. Náms- og starfsráðgjafi skólans kynnir nám og nemendur kynna félagslíf skólans. Einnig verður farið í gönguferð um húsnæðið. Heimsóknin tekur um það bil 60 mínútur. Hægt er að taka á móti um það bil 60 manns í hvert skipti þannig að nauðsynlegt er að bóka heimsókn. Hafið samband við skrifstofu skólans í síma 5451900.

Skrúfudagurinn verður haldinn í Tækniskólanum á Háteigsvegi þann 17. mars kl. 13:00-16:00. Þar munu nemendur kynna vélstjórnar og skipsstjórnarnám ásamt öllu því nýjasta sem er að gerast í greininni. Ýmis fyrirtæki verða á staðnum að kynna starfssemi sína.

Nánari upplýsingar veitir Eva Þorsteinsdóttir, námsráðgjafi í Hagaskóla.

21. febrúar, 2018

0Svör áOpið hús í framhaldsskólum vorið 2018"