Hagaskóli

Jóla- og nýárskveðja frá Hagaskóla

Starfsfólk Hagaskóla óskar nemendum, foreldrum þeirra og samstarfsfólki öllu gleðilegra jóla og gæfu og gleði á komandi ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa Hagaskóla verður lokuð til miðvikudagsins 3. janúar. Skólahald hefst aftur samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.

Brýnum erindum er best að beina til Ingibjargar skólastjóra eða Ómars aðstoðarskólastjóra með tölvupósti – s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is og omar.orn.magnusson@rvkskolar.is

20. desember, 2017

0Svör áJóla- og nýárskveðja frá Hagaskóla"