Hagaskóli

Hrollur – Gott mál – Starfsdagur – Foreldraviðtöl

Það er óhætt að segja að margt sé framundan í Hagaskóla. Hér er það helsta næstu vikur.

Hrollur, undankeppni Skrekks, verður haldinn miðvikudaginn 25. október kl. 20.00 á sal. Tvö atriði keppa um að verða framlag Hagaskóla á Skrekk sem fram fer í nóvember.

Gott mál, góðgerðadagur Hagaskóla verður fimmtudaginn 2. nóvember kl. 16-19.

Starfsdagur án nemenda verður föstudaginn 3. nóvember.

Foreldraviðtöl verða mánudaginn 6. nóvember. Fyrir foreldraviðtölin eiga nemendur að vinna frammistöðumat á Mentor. Leiðbeiningar verða sendar foreldrum fimmtudaginn 26. október þegar opnað verður fyrir matið á Mentor. Nemendur þurfa að klára frammistöðumatið í síðasta lagi fimmtudaignn 2. nóvember.

23. október, 2017

0Svör áHrollur - Gott mál - Starfsdagur - Foreldraviðtöl"