Hagaskóli

Haustball í Hagaskóla

Haustball verður í Hagaskóla, miðvikudagskvöldið 20. september. Ballið stendur frá kl. 19:30-22:00. Aðgangseyrir er 500 krónur. Dansleikir í Hagaskóla eru aðeins fyrir nemendur skólans. Þá hvetjum við foreldra til að sækja börn sín að loknum dansleik.

15. september, 2017

0Svör áHaustball í Hagaskóla"