Hagaskóli

Barnið vex en bókin ekki – málþing Bókaráðs Hagaskóla

Bókaráð Hagaskóla efnir til málþings um skort á lesefni á íslensku fyrir ungmenni. Málþingið fer fram á sal Hagaskóla miðvikudaginn 28. febrúar kl. 12:30-14:30.

Dagskrá
Setning
Ávarp menntamálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur
Erindi nemenda | Ásta Hlíf Harðardóttir, Eir Ólafsdóttir og Helgi Hrafn Erlendsson
Erindi bókasafnsfræðings | Dröfn Vilhjálmsdóttir
Erindi frá Félagi íslenskra bókaútgefanda | Egill Örn Jóhannsson
Erindi rithöfundar | Kristín Helga Gunnarsdóttir
Veitingar í hléi
Pallborðsumræður | Umræðustjóri er Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla

Málþingið er haldið af nemendur í Bókaráði Hagaskóla.

21. febrúar, 2018

0Svör áBarnið vex en bókin ekki - málþing Bókaráðs Hagaskóla"

Skilja eftir skilaboð

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *