Hagaskóli

News

19

ágú'18

Skólasetning í Hagaskóla verður miðvikudaginn 22. ágúst á sal skólans

  |

  Mæting er sem hér segir: 8. bekkur kl. 9:00 9. bekkur kl. 9:30 10. bekkur kl. 10:00 Eftir ávarp skólastjóra …

  Lesa meira

  04

  jún'18

  Lokadansleikur nemenda í Hagaskóla

   |

   Lokadansleikur verður haldinn miðvikudaginn 6. júní kl. 19:30-22:00. Miðaverð er kr. 500. Athugið að dansleikir í Hagaskóla eru aðeins fyrir …

   Lesa meira

   30

   maí'18

   Afrakstur listadaga – opið hús og prófsýning

    |

    Þann 4. júní verður opið hús kl. 11:30-13:30 þar sem nemendur sýna afrakstur listadaga sem verið hafa í vikunni. Það …

    Lesa meira

    27

    maí'18

    Sjúkrapróf fimmtudaginn 31. maí

     |

     Sjúkrapróf verða haldin fimmtudaginn 31. maí kl. 9:00 í stofu 119. Nemendur ættu að vera í sambandi við greinakennara sína …

     Lesa meira

     14

     maí'18

     Bókaráð Hagaskóla fær viðurkenningu frá Íslandsdeild IBBY

      |

      Sunnudaginn 13. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands …

      Lesa meira

      02

      maí'18

      Próftafla vorprófa 2018

       |

       Senn líður að skólalokum og verða þrjár síðustu skólavikurnar með óhefðbundnu sniði. Námsmatsdagar verða 22.-29. maí. Fyrsti og síðasti námsmatsdagurinn …

       Lesa meira

       25

       apr'18

       Þemadagar Bókaráðs Hagaskóla

        |

        Nú standa yfir þemadagar Bókaráðs Hagaskóla. Fjölbreytt dagskrá er í boði en hún hófst með heimsókn rithöfunda á degi bókarinnar mánudaginn 23. …

        Lesa meira

        20

        apr'18

        Dansleikur miðvikudaginn 25. apríl

         |

         Dansleikur verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl kl. 19:30-22:00. Miðaverð er kr. 500. Athugið að dansleikir í Hagaskóla eru aðeins fyrir …

         Lesa meira

         25

         mar'18

         Páskafrí

          |

          Páskafrí verður í Hagaskóla 26. mars til 3. apríl. Skrifstofa skólans verður lokuð meðan á páskafríi stendur en opnar á …

          Lesa meira

          12

          mar'18

          Ályktun frá Bókaráði Hagaskóla

           |

           Eftir málþing Bókaráðs Hagaskóla, Barnið vex en bókin ekki, samþykkti ráðið eftirfarandi ályktun:   Bókaráð Hagaskóla samþykkti eftirfarandi ályktun á …

           Lesa meira

           Hagaskóli

           Fornhaga 1 | 107 Reykjavík | hagaskoli@rvkskolar.is | 535 6500