Hagaskóli

Valgreinar 2018-2019

nice-apples-214170_1280

KYNNIÐ YKKUR VALIÐ VEL

Nemendur í Hagaskóla óska eftir valgreinum fyrir næsta vetur hér á vef skólans. Valgreinar eru kenndar hálft árið, ýmist 1 eða 2 klukkustundir á viku. Nemendur í 8. og 9. bekk eiga að velja samtals 8 valgreinar. Ekki er víst að allir fái allar óskir sínar uppfylltar en niðurstöður valniðurröðunar eiga að vera ljósar fyrir lok skólaársins.

Nemendur þurfa að ljúka vali fyrir kl. 9:00 mánudaginn 26. mars