Hagaskóli

Mat á skólastarfi

Reglulegt mat á skólastarfi er mikilvægur þáttur í þróun og skipulagi skólastarfs. Mat á skólastarfi er fjölbreytt og nær yfir marga þætti í skólastarfinu. Ýmsar leiðir eru farnar við að meta skólastarf svo sem með því að leggja fyrir reglulegar kannanir, gera úttektir og skýrslur.

 

Matsgögn

Efni Lýsing
Olweus 2016 Niðurstöður könnunar í nóvember 2016
Olweus 2015 Niðurstöður könnunar í nóvember 2015
Olweus 2014 Niðurstöður könnunar í nóvember 2014
Olweus 2013 Niðurstöður könnunar í nóvember/desember 2013
Olweus 2012 Niðurstöður könnunar í nóvember 2012
Olweus 2011 Niðurstöður könnunar í nóvember/desember 2011
Skólapúlsinn Niðurstöður september-janúar skólaárið 2016-2017
Skólapúlsinn Niðurstöður skólaárið 2014-2015
Samræmd próf Niðurstöður samræmdra prófa í Hagaskóla 2014