Skip to content
20 nóv'19
Frá afhendingunni í dag. Mynd UNICEF/Steindór

Hagaskóli er Réttindaskóli UNICEF

Hagaskóli varð í dag Réttindaskóli UNICEF ásamt öðrum grunnskólum og frístundastarfi í Vesturbænum. Athöfn fór fram á sal nú í dag á alþjóðlegum degi réttinda barna. Nemendur sáu um athöfnina sem saman stóð af tónlistarflutningi, afhendingu söfnunarfjárins eftir Gott mál og svo viðurkenningu til Hagaskóla og Frosta sem Réttindaskóli- og Réttindafrístund UNICEF. Meðal þeirra sem…

Nánar
20 nóv'19

Nemendur söfnuðu rúmum tveimur milljónum fyrir Bjarta sýn og Landvernd

Í dag fór fram athöfn á sal þar sem nemendur afhentu Bjartri sýn og Landvernd afrakstur góðgerðadagsins Gott mál í Hagaskóla sem haldinn var 7. nóvember. Samtals söfnuðust 2.310.000 kr. þannig að hvort félag fyrir sig fékk 1.155.000 kr. Það voru þau Mohammed Faisal fyrir hönd Bjartrar sýnar og Auður Anna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar sem…

Nánar
20 nóv'19

Hagaskóli verður Réttindaskóli UNICEF og afhendir söfnunarféð eftir Gott mál á degi Barnasáttmálns

Athöfn verður á sal kl. 11.20 þar sem söfnunarféð eftir Gott mál verður afhent og fulltrúar UNICEF veita Hagaskóla viðurkenningu sem Réttindaskóli UNICEF. Dagur Barnasáttmála Sameinnuðu þjóðanna er í dag, 20. nóvember. Í dag er sáttmálinn 30 ára. Í Hagaskóla verður haldið upp á daginn með því að afhenda Bjartri sýn og Landvernd söfnunarféð eftir…

Nánar
08 nóv'19

Aðgerðaáætlun Réttindaráðs

Hagaskóli og félagsmiðstöðin Frosti hafa í eitt ár unnið að því að verða réttindaskóli og réttindafrístund UNICEF. Ýmislegt felst í því en m.a. eru gerðar kannanir meðal nemenda og starfsmanna og skipað Réttindaráð. Í því sitja nemendur, starfsmenn og foreldri. Réttindaráð Hagaskóla og Frosta hefur haft í mörgu að snúast það ár sem það hefur…

Nánar
06 nóv'19

Gott mál í Hagaskóla

Góðgerðardagurinn verður haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl 16:00 til 19:00. Gott mál er góðgerðaviðburður sem haldinn er árlega af nemendum Hagaskóla. Nemendur og starfsfólk skólans eru nú að halda daginn í ellefta skiptið. Mikið verður um að vera á góðgerðadeginum en þá opna nemendur stofur sínar fyrir gestum og gangandi. Boðið er upp á ýmiss…

Nánar
23 okt'19

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður dagana 24. – 28. október. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga en ef erindið er brýnt má senda póst á eftirfarandi: s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is eða hildur.einarsdottir@rvkskolar.is

Nánar
14 okt'19

Foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 15. október eru foreldraviðtöl í Hagaskóla.  Engin kennsla er þennan dag. Foreldrar skrá sig í viðtal á https://www.infomentor.is/ og mæta með barni sínu í viðtalið. Viðtölin verða með öðru sniði í ár í 9. bekk og hafa foreldrar fengið sendan upplýsingapóst þess efnis. Viðtölum er lokið í 10. RC og í 10. BPJ fara…

Nánar
02 okt'19

Grunnskólamót í knattspyrnu 2019

Þann 26. september síðastliðinn  fór fram knattspyrnumót 10. bekkja  í Reykjavík.  Mótið var haldið í Egilshöll og var leikið í 7 manna liðum á hálfum velli. Drengirnir voru  í riðli með  Háaleitisskóla, Háteigsskóla og Rimaskóla Fyrst var leikið gegn Háaleitisskóla  og vannst sá leikur örugglega 3-1. Næst var leikið gegn Háteigsskóla og endaði sá leikur…

Nánar
13 sep'19

Ball í Hagaskóla

Fyrsta ball vetrarins verður haldið miðvikudaginn 18. september kl. 19.30 – 22.00 og það kostar 500 kr. inn. Nemendaráð hefur valið hnakka og skinku þema en að sjálfsögðu er öllum heimilt að mæta í þeim klæðnaði sem hentar. Vonandi geta sem flestir mætt.

Nánar
13 sep'19
Image by Alexas Fotos from Pixabay

Embla Guðlaug og Dagbjartur fulltrúar 8. bekkinga í Réttindaráði

Búið er að draga úr pottinum nemendur sem gáfu kost á sér í Réttindaráð sem fulltrúar 8. bekking. Upp úr pottinum komu Dagbjartur í 8.AÁ og Embla Guðlaug í 8.EBÁ. Fulltrúar nemenda í Réttindaráði eru því: Freyja og Jóhanna Helga í 10. bekk, Svanbjörn og Svava í 9. bekk og Embla Guðlaug og Dagbjartur í…

Nánar