Skip to content

Foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 15. október eru foreldraviðtöl í Hagaskóla.  Engin kennsla er þennan dag.
Foreldrar skrá sig í viðtal á https://www.infomentor.is/ og mæta með barni sínu í viðtalið.

Viðtölin verða með öðru sniði í ár í 9. bekk og hafa foreldrar fengið sendan upplýsingapóst þess efnis.

Viðtölum er lokið í 10. RC og í 10. BPJ fara viðtölin fram eftir vetrarfrí.

Stjórnendur, aðrir kennarar en umsjónarkennarar sem og námsráðgjafar og þroskaþjálfi verða í skólanum
þennan dag eru til viðtals ef þess er óskað.