Námsmatsdagar

Námsmatsdagar

Event Námsmatsdagar

  • May 2 2018
  • May 29 2018
  • Yes

Próftafla vorannar 2018

Dagsetning 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur
þri 22. maí enska samfélagsfræði íslenska
mið 23. maí danska stærðfræði samfélagsfræði
fim 24. maí stærðfræði enska danska
fös 25. maí náttúrufræði danska náttúrufræði
mán 28. maí íslenska náttúrufræði stærðfræði
þri 29. maí samfélagsfræði íslenska enska

 

Nemendur mæta í prófstofur stundvíslega kl. 8:50 og prófin hefjast kl. 9:00. Nemendur sem eru í mataráskrift fá hádegisverð að loknu prófi. Sjá prófareglur í Hagaskóla.

Sjúkrapróf verða fimmtudaginn 31. maí.