Skip to content

Embætti landlæknis skilgreindi í dag ný hættusvæði

Sú skilgreining er afturvirk og gildir frá 29. febrúar s.l.

Nokkrir nemendur Hagaskóla fóru í sóttkví í dag eftir að hafa verið einn til þrjá daga í skólanum. Þessir nemendur eru allir einkennalausir svo og aðrir úr fjölskyldunum. 

Foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með á heimasíðu landlæknis https://www.landlaeknir.is/ og fara eftir þeim leiðbeiningum sem þar koma fram.