Skip to content

Breytingar á opnum húsum framhaldsskólanna

Framhaldsskólar hafa verið að fresta opnum húsum vegna hættustigs sem almannavarnir hafa lýst yfir vegna COVID-19. Biðjum við því foreldra og nemendur að fylgjast með á heimasíðum viðkomandi framhaldsskóla þegar nýjar dagsetningar verða auglýstar.

 

Þau opnu hús sem við vitum til að hafa verið frestað á þessum tímapunkti eru:

Fjölbrautarskólinn við Ármúla

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Menntaskólinn við Sund

Verslunarskóli Íslands