Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

7.11.2014

Hagaskóli afhendir söfnunarfé Gott mál í Hagaskóla

Nemendur í Hagaskóla söfnuðu rúmlega 2 milljónum króna á góðgerðardeginum Gott mál í Hagaskóla sem haldinn var 29. október síðastliðinn. Nemendur ákváðu að styrkja krabbameinsdeild Landspítalans og Rachel Corrie Foundation í Palestínu. Afrakstur söfnunarinnar var afhentur við athöfn í Hagaskóla í dag við hátíðlega athöfn. Upphæðinni var skipt jafnt á milli félaganna.

24.10.2014

Gott mál - 29. október kl. 16:00-19:00

Síðustu vikurnar hafa nemendur Hagaskóla unnið að því að undirbúa góðgerðaskemmtun sem verður haldinn í skólanum næstkomandi miðvikudaginn 29. október.  Góðgerðaskemmtunin kallast GOTT MÁL - Unglingar fyrir unglinga og verður með svipuðu sniði og verið hefur síðustu fimm skipti. Þetta er í fyrsta skipti sem góðgerðadagurinn er haldinn á haustönn. Fjölmenn nefnd nemenda sem skipuð er nemendum úr öllum árgöngum  tók ákvörðun um að ágóði söfnunarinnar muni renna til tveggja góðgerðarmála eins og áður. 

14.10.2014

Óhefđbundnir dagar framundan

Framundan eru nokkrir óhefðbundnir dagar í Hagaskóla.

  • Miðvikudagurinn 15. október - starfsdagur án nemenda.
  • Fimmtudagurinn 16. okótber - foreldraviðtöl.
  • Föstudagur 17. október - vetrarfrí.
  • Mánudagur 20. október - vetrarfrí.
  • Ţriðjudagur 21. október - vetrarfrí.
  • Miðvikudagur 29. október - Gott mál, nemendur vinna að undirbúningi á skólatíma kl. 8:30-14:30 og taka svo þátt í opnu húsi og frágangi kl. 16:00-ca 20.

Viđburđir

 «Nóvember 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
      1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30      


Slóđin ţín:

Forsíđa