Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

29.1.2015

Árshátíđ nemenda

Árshátíðin verður haldin miðvikudaginn 4. febrúar. Fyrirkomulagið er þannig að hver bekkur skreytir sína heimastofu eftir hádegi á miðvikudaginn og borðar þar með umsjónarkennara árshátíðarkvöldið kl. 19:00-20:30 en svo verður skemmtun og dansleikur til kl. 23:00 á sal. Aðgangseyrir er kr. 2.000,-. Kennsla hefst fimmtudaginn 5. febrúar kl. 10:10.

22.1.2015

Maritafrćđsla í Hagaskóla

Framundan eru Maritaforvarnarfundir í Hagaskóla. Fyrirkomulagið er þannig að Magnús Stefánsson hittir nemendur á skólatíma og svo eru foreldrar boðnir á fund um kvöld. Foreldrafundirnir verða sem hér segir:

  • 10. bekkur - miðvikudagurinn 28. janúar kl. 20 á sal Hagaskóla
  • 9. bekkur - þriðjudagurinn 10. febrúar kl. 20 á sal Hagaskóla
  • 8. bekkur - mánudagurinn 9. febrúar kl. 20 á sal Hagaskóla

21.1.2015

Starfsdagur og foreldraviđtöl

Næstkomandi mánudag verður starfsdagur án nemenda en foreldraviðtöl eru næstkomandi þriðjudag, 27. janúar. Í þetta sinn verða ekki afhent sérstök vitnisburðarblöð, líkt og áður var gert. Þess í stað hvetjum við alla til þess að skoða niðurstöður námsmats á Mentor.

Viđburđir

 «Febrúar 2015» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728


Slóđin ţín:

Forsíđa