Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

12.9.2014

Upplýsingar um samrćmd könnunarpróf í 10. bekk

Upplýsingar um samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Samræmd könnunarpróf verða haldin í 10. bekk mánudag, þriðjudag og miðvikudag, 22. - 24. september. 

11.9.2014

Hagaskóli hlýtur Erasmus+ styrk

Nýlega hlaut Hagaskóli Erasmus+  styrk til þess að vinna áfram að þróunarverkefni tengdu læsi í öllum námsgreinum.  Á undanförnum árum hefur skólinn unnið að slíkum verkefnum, ýmist einn eða í samstarfi við aðra grunnskóla í Vesturbænum.  Meginmarkmið þeirra hefur verið að efla læsi nemenda í víðum skilningi í samræmi við áherslur nýrrar aðalnámskrár og nýrrar læsisstefnu Reykjavíkurborgar.

5.9.2014

Haustdansleikur nemenda miđvikudaginn 10. september

Haustdansleikur nemenda verður haldinn miðvikudaginn 10. september kl. 19:00-22:00. Athugið að skemmtanir í Hagaskóla eru eingöngu fyrir nemendur skólans.


Viđburđir

 «September 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930    


Slóđin ţín:

Forsíđa