Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

1.9.2014

Haustfundur foreldra og kennara í hagaskóla

Haustfundur foreldra og kennara verður haldinn í Hagaskóla fimmtudaginn 4. september klukkan 8:30

29.8.2014

Upplýsingar um samrćmd könnunarpróf í 10. bekk

Upplýsingar um samræmd könnunarpróf í 10. bekk

Samræmd könnunarpróf verða haldin í 10. bekk mánudag, þriðjudag og miðvikudag, 22. - 24. september. 

15.8.2014

Hagaskóli verđur settur föstudaginn 22. ágúst

Hagaskóli verður settur í 57. sinn föstudaginn 22. ágúst. Nemendur í 8. bekk mæti kl. 9:00, nemendur í 9. og 10. bekk mæti kl. 10:00. Skólasetningin fer fram á sal. Athugið að skólasetningardagurinn er jafnfram kennsludagur þannig að eftir skólasetningu verða nemendur 8. bekkja hjá umsjónarkennara til kl. 13:00 en nemendur 9. og 10. bekkja hjá umsjónarkennara til 13:30.

Mánudaginn 25. ágúst hefst kennsla svo samkvæmt stundaskrá kl. 8:30. 

Innkaupalisti


Viđburđir

 «September 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930    


Slóđin ţín:

Forsíđa