Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

18.12.2014

Jólakveđja

Starfsfólk Hagaskóla sendir nemendum, foreldrum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsælt komandi ár með kæru þakklæti fyrir samstarfið á árinu.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.

15.12.2014

Jólaball - jóladagar - jólafrí

Miðvikudaginn 17. desember kl. 19.00-22.00 er jólaball nemenda á sal skólans. Aðgangseyrir er kr. 500. Brýnt er fyrir foreldrum að sækja börn sín að balli loknu. Athygli er vakin á því að skemmtanir á vegum Hagaskóla eru eingöngu fyrir nemendur Hagaskóla.

Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí er föstudagurinn 19. desember. Þann dag mæta allir nemendur kl. 8.30 og verða í skólanum til hádegis. Boðið verður uppá piparkökur og kakó kl. 8:30-9:00. Þá tekur við dagskrá þar sem einn árgangur í einu mun koma á sal og hlusta á upplestur en almennt verða nemendur með umsjónarkennara.

Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar kl. 8.30.

9.12.2014

Nemendur Hagaskóla gefa Mćđrastyrksnefnd föt

Í dag færðu nemendur Hagaskóla Mæðrastyrksnefnd föt sem þeir höfðu safnað vikuna á undan. Gríðarlegt magn fatnaðar safnaðist en nemendafylltrúar fóru með smekkfullan bíl af fötum og nokkrar jólagjafir og gáfu. Vel var tekið á móti nemendum og þeir sannfærðir um að gjöfin kæmi sér sérstaklega vel núna fyrir jólin.

Viđburđir

 «Desember 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031   


Slóđin ţín:

Forsíđa