Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

23.2.2015

Hagó-Való dagurinn

Miðvikudaginn 25. febrúar munu Valhýsingar og Hagskælingar skemmta sér saman og keppa í hinum ýmsu keppnisgreinum. Segja má að um hefð sé að ræða sem rekja má aftur til ársins 2009 þegar vináttudagur þessara skóla var fyrst haldinn. Unglingarnir skipulögðu viðburðinn í samvinnu við starfsfólk félagsmiðstöðva sinna og eiga mikið hrós skilið. Kennt verður til kl. 11:10 en þá fá nemendur samloku og safa áður en haldið er út á Seltjarnarnes.

22.2.2015

Dagsetningar á opnum húsum í framhaldsskólum

Dagsetningar á opnum húsum í framhaldsskólum eru sem hér segir:

6.2.2015

Hagaskóli tekur ţátt í Skólapúlsinum

Skólapúlsinn er nemendakönnun sem fer fram í nokkrum 40 nemenda úrtökum sem dreift er samhverft yfir skólaárið þar sem fjöldi úrtaka fer eftir stærð hvers skóla fyrir sig. Skólapúlsinn mælir virkni nemenda í skólanum, líðan og heilsa og skóla- og bekkjarandi.

Viđburđir

 «Mars 2015» 
sunmánţrimiđfimföslau
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031    


Slóđin ţín:

Forsíđa