Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

14.10.2014

Óhefđbundnir dagar framundan

Framundan eru nokkrir óhefðbundnir dagar í Hagaskóla.

  • Miðvikudagurinn 15. október - starfsdagur án nemenda.
  • Fimmtudagurinn 16. okótber - foreldraviðtöl.
  • Föstudagur 17. október - vetrarfrí.
  • Mánudagur 20. október - vetrarfrí.
  • Ţriðjudagur 21. október - vetrarfrí.
  • Miðvikudagur 29. október - Gott mál, nemendur vinna að undirbúningi á skólatíma kl. 8:30-14:30 og taka svo þátt í opnu húsi og frágangi kl. 16:00-ca 20.

7.10.2014

Hagaskóli tekur ţátt í Sterkar stelpur - sterk samfélög

Ţriðjudaginn 7. október ætlum við að fara öll saman í göngutúr niður í Hörpu í hádeginu til að taka þátt í dagskrá tengt verkefninu Sterkar stelpur - sterk samfélög. Við leggjum af stað frá Hagaskóla um 11:30 og komum til baka rúmlega eitt. Hefðbundin kennsla verður samkvæmt stundaskrá fram að brottför og eftir heimkomu. Þar sem dagskráin er á matmálstíma fá nemendur samloku og safa áður en lagt verður af stað.

25.9.2014

Mánudagurinn 29. september er starfsdagur án nemenda

Mánudagurinn 29. september er starfsdagur án nemenda. Þann dag mæta nemendur ekki í skólann.

Viđburđir

 «Október 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
   1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 


Slóđin ţín:

Forsíđa