Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

11.4.2014

Páskaleyfi

Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi er í dag, föstudaginn 11. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. apríl. 

30.3.2014

Gott mál - 9. apríl

Nemendur Hagaskóla hafa frá í janúar verið að skipuleggja árlegan góðgerðardag sem gengur undir nafninu Gott mál – unglingar fyrir unglinga. Þetta er fimmta árið sem góðgerðardagurinn er haldinn. Mikil vinna og fræðsla liggur á bakvið þennan dag sem í ár verður miðvikudaginn 9. apríl. Þá verður opið hús í Hagaskóla milli klukkan 16-19 og allir bekkir standa fyrir fjáröflun af einhverju tagi. Meðal þess sem í boði verður er draugahús, andlitsmálning, happdrætti, veitingastaðir, þrautir, uppstand og tónlist. Ásamt því sýna nemendur ýmis skemmtiatriði á sviði og á göngum skólans. Þrjú kaffihús verða staðsett á mismunandi stöðum í skólanum þar sem gestir geta sest niður og notið veitinga.

24.3.2014

Árshátíđ nemenda

Árshátíðin verður haldin miðvikudaginn 26. mars. Fyrirkomulagið er þannig að hver bekkur skreytir sína heimastofu eftir hádegi á miðvikudaginn og borðar þar með umsjónarkennara árshátíðarkvöldið kl. 18:00-20:00 en svo verður skemmtun og dansleikur til kl. 23:00 á sal. Aðgangseyrir er kr. 1.500,-. Kennsla hefst fimmtudaginn 27. mars kl. 10:10.

Viđburđir

 «Apríl 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   


Slóđin ţín:

Forsíđa