Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagaskóli

Velkomin á vefsetur Hagaskóla!

Hagaskóli, stofnsettur 1. október 1958, er unglingaskóli sem ţjónar Vesturbćnum, frá flugvelli og Lćkjargötu út ađ Seltjarnarnesi. Hingađ sćkja nemendur úr Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbćjarskóla. Skólinn fylgir nýrri, metnađarfullri stefnu sem allir starfsmenn tóku ţátt í ađ móta.

 

Fréttir

18.6.2014

Gleđilegt sumar

Skrifstofa Hagaskóla er lokuð frá miðvikudeginum 18. júní og opnar aftur mánudaginn 11. ágúst. Hægt er að ná í skólastjóra í netfangið s.ingibjorg.josefsdottir@reykjavik.is

Starfsfólk Hagaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars með kærum þökkum fyrir veturinn.

Hagaskóli verður settur föstudaginn 22. ágúst.

6.6.2014

Hagaskóla slitiđ í 56. sinn

Hagaskóla var slitið í dag, föstudaginn 6. júní. Athöfnin fór fram í stóra sal Háskólabíós að viðstöddum nemendum, fjölskyldum þeirra og starfsfólki Hagaskóla. Verðlaun voru veitt fyrir námsárangur, framfarir, áhuga og iðni. Nemendur komu fram og fluttu ávörp og spiluðu á hljóðfæri og sungu.

4.6.2014

Góđur fundur međ foreldrum nemenda í 9. bekk

Samstarf fagaðila sem koma að börnum í Vesturbænum er mjög öflugt. Að því koma auk Hagaskóla, Þjónustumiðstöðin Vesturgarður, Félagsmiðstöðin Frostaskjól, Heilsugæslan og lögreglan og mynda þessir aðilar teymi sem kallast Samvest. Hlutverk teymisins er að standa vörð um velferð unglinganna í hverfinu.

Viđburđir

 «Júlí 2014» 
sunmánţrimiđfimföslau
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  


Slóđin ţín:

Forsíđa